




Meili Verslun
Við hjá Meili höfum ástríðu fyrir útivist og náttúruni. Okkar markmið er að hjálpa þér að skapa minningar í útivist og gera hversdagslega hluti að ævintýrum.
Nýtt hjá Meili - Útivistargleraugu með sál!
Við bjóðum uppá frábært úrval af útivistargleraugum frá Hollensk/Svissneska fyrirtækinu Vallon, en þau sérhæfa sig í því að framleiða gæða útivistargleraugu og sólgleraugu fyrir allar tegundir útivistar.
Þau eru stolt af því að koma aftur með klassískar 70s og 80s hannanir sem gleðja augað svo sannarlega og að blanda því saman við nútímatækni sem gera gleraugun frá þeim með þeim bestu á markaðnum í dag.
Þau einbeita sér sérstaklega af því koma með sniðugar leiðir til þess að endurnýta og styðja við náttúruvernd, en fyrir hvert par af gleraugum sem seljast, sjá þau til að 1kg af plasti sé fjarlægt úr sjónum og endurunnið.
-
Watchtowers
Regular price 26.150 ISKRegular priceUnit price / per -
Heron Glacier
Regular price 23.490 ISKRegular priceUnit price / per -
Gleraugnaband
Regular price 1.500 ISKRegular priceUnit price / per -
Heron Mountain
Regular price 21.690 ISKRegular priceUnit price / per

Útieldhúsið
Hér finnur þú allt sem að þú þarft í útieldamennskuna, hvort sem það eru pottar, pönnur, hnífar, grill eða aukahlutir.

Luktirnar
Það jafnast fátt á við að búa til kósý stemmningu með réttu lýsinguni. Luktirnar frá Feurhand eru bæði fallegar og klassískar. Þetta er yfir 100 ára gömul hönnun sem hefur ekki klikkað hingað til.

Meira en bara vatnsflaska
Ævintýraflaskan
All Day Adventure Flask - þessi sem getur fylgt þér í hvaða ævintýri sem er. Allir drykkir sem þú gætir viljað í einni flösku.
Vinsælt
-
Allra Handa hnífur 14 cm
Regular price 16.490 ISKRegular priceUnit price / per -
Atago Ferðagrill
Regular price 58.990 ISKRegular priceUnit price / per -
Bakki fyrir stormlukt
Regular price 2.490 ISKRegular priceUnit price / per -
Brauðhnífur 20 cm
Regular price 18.590 ISKRegular priceUnit price / per -
Sold out
Catago Lautarferðataska
Regular price 18.790 ISKRegular priceUnit price / perSold out -
Dimego Ferðapottofn
Regular price 15.290 ISKRegular priceUnit price / per -
Dimego Pottasett
Regular price 19.500 ISKRegular priceUnit price / per -
Dutch oven/ Steypujárnspottur
Regular price From 18.990 ISKRegular priceUnit price / per -
Emeleraðar skálar
Regular price From 3.390 ISKRegular priceUnit price / per -
Emeleraður bolli
Regular price 2.190 ISKRegular priceUnit price / per