MEILI VERSLUN

Við hjá Meili höfum ástríðu fyrir útivist og náttúruni. Okkar markmið er að hjálpa þér að skapa minningar í útivist og gera hversdagslega hluti að ævintýrum.

ERTU ÆVINTÝRAKOKKUR?

ÚTIELDHÚS

Hér finnur þú allt sem að þú þarft í útieldamennskuna, hvort sem það eru pottar, pönnur, hnífar, grill eða aukahlutir.

Skoða nánar

HINAR EINU SÖNNU

LUKTIR

Það jafnast fátt á við að búa til kósý stemmningu með réttu lýsinguni. Luktirnar frá Feurhand eru bæði fallegar og klassískar. Þetta er yfir 100 ára gömul hönnun sem hefur ekki klikkað hingað til.

Skoða nánar

Meira en bara vatnsflaska

ÆVINTÝRA FLASKA

All Day Adventure Flask - þessi sem getur fylgt þér í hvaða ævintýri sem er. Allir drykkir sem þú gætir viljað í einni flösku.

Skoða nánar