Afhverju Meili?
Meili er guð ferðalaga í norræni goðafræði. Hans er minnst Eddukvæðum þar sem kemur fram að hann sé bróðir Þórs og sonur Óðins og Jarðar.
Sumir fræðimenn telja að Meili sé hugsanlega annað nafn Baldurs, sem er oft kallaður fallegasti guðinn.
Okkur fannst það sameinast eintaklega vel til þess að lýsa vörunum okkar, sem sameina fallega hönnun við útivist og ferðalög.