Opnunartímar

Meili Verslun er fyrst og fremst netverslun. Hinsvegar viljum við geta boðið viðskiptavinum okkar upp á það að koma og skoða vörurnar okkar og þess vegna erum við búin að útbúa lítið verslunarrými á lagernum okkar.

Við erum lítið fyrirtæki og getum þess vegna ekki haft fastan opnunartíma en við reynum eftir bestu getu að vera á staðnum á milli 13-17 alla virka daga. Aðrir tímar eru umsemjanlegir.

Ef þú vilt koma og skoða er best að hafa beint samband við Einar í síma 6959408 til að staðfesta að einhver sé á staðnum. Einnig er hægt að hafa samband í spurningaboxinu hér á síðuni eða senda okkur email í meili@meiliverslun.is