Skip to product information
1 of 13

Meili

Atago Ferðagrill

Atago Ferðagrill

Regular price 58.990 ISK
Regular price Sale price 58.990 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þetta einstaka ferðagrill frá Petromax bíður uppá fjölmarga möguleika. Grillið er hægt að nota sem klassískt kolagrill, ofn, eldavélahellu eða sem venjulegt eldstæði. Hönnunin á Atago eldstæðinu gerir það að verkum að einfalt er að stilla hitan á því með því að stjórna loftflæði kallað "chimney effect"

Pakkast auðveldlega saman með einu handtaki og sampakkað er það einungis 15cm á hæð og þar af leiðandi auðvelt að taka með í ferðalög. Grillið er fljótt að hitna, en það er með tvöfalda veggi svo það hitnar nánast ekkert að utan, þrátt fyrir að vera í gangi í langan tíma. 

Hægt er að nota grillið á afar fjölbreyttan hátt, bættu við klassískum dutch oven og þú ert komin með steypujárns ofn, skelltu sérstakri grillplötu ofan á og grillaðu það sem þú vilt. 

Hægt er að bæta við hitaskjöld sem breyttir grillinu í einnig í ofn.

Eftir matinn er svo tilvalið að græja varðeld og grilla sykurpúða, en auðvelt er að breyta grillinu í eldstæði með því að setja eldivið í skálina.

View full details