1
/
of
6
Meili
Grillplata Tyropit og Pyron
Grillplata Tyropit og Pyron
Regular price
34.990 ISK
Regular price
Sale price
34.990 ISK
Unit price
/
per
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
- 6 mm þykk stál plancha, framleidd í Þýskalandi.
- Örugg festing á Pyron og Tyropit eldstæðin.
- Fullkomin eldun, þökk sé mismunandi hita svæðum og jafnri hitadreyfingu.
- Færanlegt eldunarviðhengi til að útbúa pottrétti, meðlæti eða heita drykki
- Auðvelt og öruggt að fylla á eldivið í gegnum lokur í miðjunni og á hliðinni.
Petromax grill platan breytir eldstæðinu þínu í grill af spænskum sið. Platan passar fullkomnlega á bæði Tyropit eldstæðið og Pyron eldtunnuna, þannig að þú getur notið þess að grilla hvort sem þú vilt standa yfir því eða sitja í rólegheitum.
Grillplatan er fljót að hitna með jafnri hitadreyfingu og ekkert mál er að grilla mismunandi rétti á sama tíma. Auðvitað er hægt að grilla kjöt en grillið hentar einnig sérstaklega vel fyrir fisk og sjávarrétti. Auk þess er ekkert mál að nota hugmyndaflugið, steikja egg og beikon, baka pönnukökur eða hvað sem þér dettur í hug.
Share





