Petromax
Steypujárnspanna
Steypujárnspanna
Couldn't load pickup availability
Petromax steypujárns pannan er frábær viðbót fyrir úti eldhúsið þitt, en hún er einnig frábær í alla eldamennsku, hvort sem það er úti eða inni. Pannan virkar á nánast hvaða hitagjafa sem er. Eldavélahellu ,opin eld, grill, gas eða ofn.
Pönnurnar frá Petromax koma tilbúnar til notkunar svo þú getur skellt henni beint á eldavélina og byrjað að töfra fram dýrindis rétti. Steypujárnið tryggir jafna hitadreyfingu og hefur yfirborðið náttúrulegt "non stick effect" sem verður ennþá betra eftir því sem þú eldar meira með pönnunni og lag af patínu hefur myndast.
Það er auðvelt að halda pönnunni við með réttri meðhöndlun og við mælum sérstaklega með að eiga áburðin frá petromax.
Vel meðhöndluð gæða steypujárnspanna endist kynslóða á milli.
Share













