Skip to product information
1 of 3

Petromax

Pottjárns áburður

Pottjárns áburður

Regular price 4.490 ISK
Regular price Sale price 4.490 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Petromax hefur útbúið sinn eigin áburð fyrir steypujárnspottana til að hjálpa þér að fá það besta út úr pottunum.

  • Framleitt úr náttúrulegum hráefnum, áburðurinn viðheldur og varðveitir formeðhöndlaða yfirborð Petromax pottana, Einnig frábært til þess að baka steypujárnspotta sem ekki hafa verið meðhöndlaðir áður, auk þess sem hægt er að lagfæra ryðbletti
  • Best er að bera áburðin á eftir hverja notkun, bæði til þess að verja formeðhöndlaða yfirborðið og til að koma í veg fyrir ryð og óæskilega viðloðun matvæla 
  • Eintök samsetning hráefna tryggir að áburðurinn hefur allt að 7 ára geymsluþol
  • Myndar framúrskarandi patínu húð sem gangast ekki einungis gæðum pottsins heldur hámarkar einnig eldunar og steikingareiginleika hans
  • Vel meðhöndlað gæða steypujárn endist kynslóða á milli

 

View full details